
Stúdíó KÁ er ljósmyndastúdíó sem sérhæfir sig í skólamyndatökum og hefur um nokkurra ára skeið sinnt skólum og leikskólum víða um land. Að Stúdíó KÁ standa tveir fagmenntaðir ljósmyndarar, Kolbrún María og Ása Magnea, en báðar hafa þær lokið námi frá ljósmyndadeild Tækniskólans.